Krá í lok dags.

Drottning dauđans rís upp fyrir augum mér

Yfirborđiđ fellur og undirlagiđ tekur viđ

Strýkur á mér vangann og ég reyni ađ biđja fyrir ţér

Sekk niđur í djúpiđ, enginn kemur, ađeins biđ.

Vakna viđ ţann drauminn og létti til,

sé birtu skína frá mána,

og í draumi mínum ég ekkert skil,

en á morgun mín ferđ hún liggur á krána.

Kela.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband