Smásaga.

Ásakanir flćđa yfir mig eins og morandi hlandmaurar međ ljósaperur í eyrunum.

Ég finn fyrir ógnarţreytu og sleni, alvalda nennuleysi.

Mig langar til ađ hverfa. Ég nenni ekki ađ vera hér lengur.

Ásakanir flćđa en ég heyri ekki orđ. Ég sé andlit hreyfast í takt viđ orđ sem dansa út um varir fólks sem hafa enga ţýđingu fyrir mig.

 Ég hverf á vit ímyndunaraflsins.

Ég er stödd á fallegri sólarströnd. Ég ligg í hengirúmi á milli tveggja pálmatrjáa. Ég horfi á meistaraverk skaparans endurspeglast í litadýrđ sólsetursins. Ég finn ljúfan andvarann leika um andlit mitt. Ég heyri róandi ölduniđinn og ég finn seyđandi bragđiđ af pina colada sem ég er ađ drekka úr kókoshnetu. Ég hef engar áhyggjur, ţađ er ekkert í heiminum sem angrar mig, engin vandamál, bara ég og apakötturinn í pálmatrénu. Ég er ein í heiminum og allt er yndislegt.

 

Ţangađ til ég hrekk aftur inní gráma hversdagsleikans. Eins og nýfćtt barn sem er rifiđ úr móđurkviđnum geri ég mér skyndilega grein fyrir ţví hvar ég er stödd í heiminum. Ég sé ađ fólk er pínulítiđ undrandi yfir ţví ađ ég skyldi allt í einu vera farin ađ brosa.

Ég andvarpa og velti ţví fyrir mér ađ skrifa lesendagrein í Morgunblađiđ.

eftir núrgis

postađ af kelu 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ ţiđ skuliđ vera systur mína ... stuna :Ţ

Láki (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 20:55

2 Smámynd: patty og selma

láki jarđálfur hahahahahahaha

patty og selma, 19.2.2009 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband